ÓSNORTNAR NÁTTÚRUPERLUR ER AÐ FINNA Á STRÖNDUM

Norðurfjörður.

Reykjafjörður

Hornbjargsviti

  • Norðurfjörður 

Norðurfjörður, verslunarstaður og höfn við samnefndan fjörð er gengur norður úr Trékyllisvík. Kálfatindur rís 646 m upp af fjarðarbotninum og er ágætur útsýnisstaður. Sundlaug er í landi Krossness. Árnes er kirkjustaður og þar er minjasafn og handverkshús.

Vegur 643 frá Steingrímsfirði.

 

Krossneslaug.

  • Reykjarfjörður

Reykjarfjörður er allmikill fjörður, er að finna einstaka náttúruperlu.

Drangajökull blasir við. Þar er sundlaug sem byggð var 1938.

  • Látravík

Látravík er næsta vík fyrir austan Hornvík og er á friðlandi. Hornbjargsviti var reistur 1949 og er sjálfvirk veðurathugunarstöð. 

Hornbjarg

  • Hornbjarg

Hornbjarg er á Hornströndum í Ísafjarðarsýslu. Það snýr mót norðri, nyrst á Vestfjarðakjálkanum. Uppi á Hornbjargi eru tindar, hæstir eru Kálfatindar. Þeir ná 534 metra hæð yfir sjó. Hornbjarg er þverhnípt sjávarbjarg, hæsta bjarg á Íslandi. Bergið er gamalt, með því elsta á Íslandi, 15–16 milljón ára gamalt. Í bjarginu búa milljónir fugla. Hornbjarg er friðlýst sem hluti af Hornstrandafriðlandi.

 

mail.png
 849 4079 Katrín
780 7787 Jón Geir
780 7787 Salómon Sig ST-70